Kapítuli VII – Fræðaþing

Sunnu­daginn 26. janúar 2020 kl. 14:00

Hvert erum við komnir? Hvar erum við staddir? Á hvaða vegferð erum við?  

Þetta eru dæmi um fjölmargar spurn­ingar, sem vakna á þessu stigi.

Fræðslu­nefnd Frímúr­ar­a­regl­unnar efnir til veglegs fræða­þings, KAPÍTULI VII, um leynd­ardóma VII°. Við höfum fengið til liðs við okkur áhuga­verða fyrir­lesara, sem munu gefa okkur innsýn í huliðs­heima þessa stigs.

  1. Jóhann Heiðar Jóhannsson (X°) – Umgjörð fundar, salur, búnaður, djásn – Arfsögnin.
  2. Bergur Jónsson (X°) – Saga sjöundu, sögulegur uppruni stigsins.
  3. Vigfús Bjarni Albertsson  (X°) – Gamall maður, nýr maður.
  4. Kristinn Ágúst Friðfinnsson (X°) – Tvívídd/Þrívídd, leitin að kjarnanum, form og innhald VII°. 

Setningarávarp: Kristján Þórðarson, SMR.

Ráðstefn­u­stjóri: Einar Kristinn Jónsson, (IX°), form. Fræðslu­nefndar

Lokaávarp: Kristján Jóhannsson, YAR.

Tími: Sunnu­daginn 26. janúar 2020, kl. 14:00.

Staður: Hátíð­ar­salur Frímúr­ar­a­regl­unnar í Reykjavík

Fyrir: Alla bræður sem hafa hlotið frömun til VII°

Snyrti­legur klæðnaður. Bræður mæti með stigs­borða. Veitingar í kaffihléi.

Við hvetjum alla bræður, sem komnir eru á VII° og lengra, til öflugrar þátttöku.

Þetta er einstakt tækifæri – næst á dagskrá eftir 4 ár. 

Vonumst til að sjá ykkur sem flesta.

Fræðslu­nefnd Frímúr­ar­a­regl­unnar

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?