Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Jólasamvera Hamars­bræðra

Jólaleg rafæn jólasamvera 13.12.2020

Boðið var uppá glæsilega jólaveislu, hátíðlega dagskrá með jólahug­vekju og tónlist og við fluttum ljósið inn á heimili okkar á hefðbundinn hátt en þó með öðru sniði en venjulega.

Í ár víkja jólahefðir víða og við þurfum að aðlaga okkur því ástandi sem ríkir í samfé­laginu. Á Íslandi eru jólahefðir sterkar og það er ekki auðvelt að breyta til. En við skulum ekki gleyma því að jólin koma, sama hvaða ástand ríkir í samfé­laginu og jólin eru ekki bara hefðir. Jólin eru fyrst og fremst hátíð þar sem við minnumst og fögnum fæðingu Frels­arans. Það getum við gert hverjar sem kring­um­stæð­urnar eru. Allt sem þarf er rétt hugarfar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?