Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Jólafundur St. JÓH. st. Iðunnar

Jólafundur á 1. stigi í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík

Heilir og sælir bræður.

Jólafundur st. Jóh. st. Iðunnar samkvæmt auglýstri starfsskrá verður í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík laugar­daginn  8. desember n.k. kl 12 á hádegi.

Hefðbundin fundar­störf  með fróðleik og tónlistar­flutningi með hátíða­rívafi samkvæmt venju á jólafundi.

Bræður úr öðrum stúkum eru boðnir hjart­anlega velkomnir.

Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm. IÐUNNAR

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?