Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Jólafundur og veisla með systrum

13. desember

Nú líður senn að jólafundi, sem verður haldinn föstu­daginn 13. desember kl. 19:00.

Ákveðið hefur verið að bjóða systrunum til matar­veislu eftir fundinn, eins og venja hefur verið undan­farin ár.

Brr. eru því hvattir til að mæta og bjóða systrunum með, en þær eiga að mæta kl. 19:30. Þeim verður boðið upp á veitingar í húsakynnum vorum á 2. hæð í stúku­heim­ilinu áður en matar­veislan hefst. Áður en fundur hefst er móttaka fyrir systurnar kl. 18:00 að Skógarflöt 21 á Akranesi.

Þessi fundur hefur verið vel sóttur undan­farin ár og virðist vera orðinn snar þáttur í undir­búningi jólanna hjá brr. Því er búist við góðri þáttöku.

Rafræn skráning

Rafræn skráning er hafin á fundinn og stendur til 12. desember, eða á meðan húsrúm leyfir. Athugið að það er takmarkaður miðafjöldi í boði.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Þeir sem ekki geta nýtt sér rafræna skráningu eru beðnir að skrá sig símleiðis í síma 431 2016, mánudaginn 9. desember á milli kl. 18 og 20, eða hjá Sm. í síma 690 1731.

Miðaverð í veisluna er 4.700 á mann.
Innifalið er jólahangikjöt, malt og appelsín eða gos.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?