
Kæri bróðir
Nú er komið að jólafundi okkar Njarðarbræðra og vona ég innilega að þú og fjölskylda þín njóti vel þessarar útsendingar.
Tengillinn hér fyrir neðan leiðir þig að videói jólafundarins. Vídeóið er stillt þannig að það opnast ekki fyrr en kl. 19:30 en þér er óhætt að tengjast áður svo allt verði klárt um leið og klukkan slær 19:30
https://youtu.be/lLo2dLEdHog
Með bróðurlegri kveðju
Ásgeir Magnússon
STM. Njarðar