Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

Innsetning Stm. St. Eddu

15. september 2020

Nú er forskráning hafin á fyrsta fund Eddubræðra á starfs­árinu sem jafnframt er innsetning nýs stólmeistara Br. Eiríks Hreins Helga­sonar, sem kosinn var 10. mars síðast­liðinn.

Lokað hefur verið fyrir skran­inguna.

Á boðstólnum verður nautakjöt með piparsósu og meðlæti að hætti meist­ara­kokksins í ný-uppgerða frímúr­ara­eld­húsinu okkar en auðvitað einnig grænmet­is­réttur fyrir þá sem það kjósa.

Í ljósi aðstæðna í samfé­laginu vegna Covid-19 er fjöldi fundar­gesta takmarkaður við 150 bræður svo hægt sé að halda 1 metra fjarlægð­ar­mörkum.
Við biðjum bræður að gæta að sér en einnig sýna tillitsemi hvað viðkemur sóttvörnum. Spritt­brúsar verða víðsvegar um húsið og einnig er boðið uppá andlits­grímur fyrir þá sem það kjósa. Notkun þeirra er þó algjörlega valkvæð.

Eldra efni

Falleg saga
Jakobsvegurinn

Innskráning

Hver er mín R.kt.?