Innsetning SMR næstkomandi laugardag

Húsinu er lokað kl. 14.30

Innsetning nýs SMR, Kristjáns Þórðar­sonar, mun fara fram næstkomandi laugardag, 26. október, kl. 15.00.
Vakin er athygli á því að Rh. verður lokað kl. 14:30 og verður ekki hægt að komast inn í húsið eftir þann tíma.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn, ekki er hægt að mæta á fundardegi óskráður.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?