Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Innsetning nýs Stm. Vöku

Þann 2. mars nk.

Þann 2.mars munu verða stólmeist­ara­skipti í St Jóhann­es­ar­stúkunni Vöku. Þá lætur af störfum háttupp­lýstur bróðir Óskar Vignir Bjarnason, núverandi stólmeistari og við tekur upplýstur bróðir Jens Davíðsson. 

Til einföldunar höfum við ákveðið að hafa forskráningu á þennan fund. Við biðjum því alla sem ætla að koma, að skrá sig fyrirfram. Skráning hefst kl. 18:00, 6. febrúar og lýkur á hádegi laugar­dagsins 22. febrúar. Hámarks­fjöldi sæta á fundinum eru 85.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Gisting er í boði á Gisti­húsinu á Egils­stöðum, fyrir­spurnir og/eða bókanir skulu sendar á gulli@gisti­husid.is.

Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skrán­ingar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?