Innsetning á nýjum Stm. Hlés – Laugar­daginn 2. nóvember

Þann 16. október s.l. var Sigurður Friðbjörnsson kosinn nýr Stm. Hlés. Óhætt er að segja að Hlésbrr hafi fylkt sér að baki br. Sigurðar og hlaut hann yfirburðar kosningu í embættið.

Innsetning br. Sigurðar fer fram á laugar­daginn 2. nóvember n.k. Fundurinn verður haldinn í stúku­heimili Hlésbrr, að Geirseiri í Vestmanna­eyjum og hefst hann klukkan 16:00. Fundurinn er á I°

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?