Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 31. ágúst 2021 Sjá nánar.

III° fundur í Hafnar­firði

Þriðji III° fundur starfs­ársins var haldinn mánudaginn 3 febrúar

Þriðji III° fundur starfs­ársins var haldinn mánudaginn 3 febrúar og að venju var fundurinn í Hafnar­firði.

Á fundinum fór fram frömun tveggja Akurs­bræðra til meist­ara­stigsins. Góð mæting var á fundinn rétt tæplega 30 br og nokkrir br gestir þar á meðal.

Fundurinn gekk ljómandi vel og ekki minnkaði gleðin þegar í ljós kom hvað væri í matinn, ljúffeng steik og eftir­réttur á eftir, þessu öllu síðan skolað niður með kaffi / te og konfekti áður en bræðurnir héldu heimleiðis.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?