Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

I° fundur þann 30. nóvember

Þriðju­daginn 30. nóvember verður fundur á I° þar sem fyrir­huguð er upptaka og hefst fundurinn kl 19:00 að venju.

Við minnum bræður á að forskrá sig á fundinn. Til að fylgja sóttvarn­a­reglum og gæta að öryggi bræðra er takmarkaður fjöldi leyfður á fundinn og bera allir bræður grímur í húsinu.

Það er gert með því að skrá sig inn á vef reglunnar (frimur.is). þá birtist á síðunni stór mynd sem á stendur „Rafræn forskráning á fundi“ á hana skal smella. Þar farf einungis að finna og smella á bláan hnapp sem á stendur „Forskrá„. Þar með er forskráningu lokið.

Nánari upplýs­ingar um forskráningu er að finna hér:

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?