Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Hátíðar og veislufundur St.Jóh.Eddu frestast vegna takmarkana

Kæru brr.

Vegna breytinga á samkomutak­mörkunum verður ekki hægt að halda H&V eins og áætlað var að gera á þriðju­daginn.
Sjá nánar hér: https://frimur­ar­a­reglan.is/frettir/hertar-sottvarn­a­reglur-i-starfinu-fra-og-med-13-11-2021/

Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Ég bið bræður um að fylgjast með tilkynn­ingum um framhaldið inni á facebook síðu Eddu og hérna inni á vef Reglunnar.
Fyrir þá bræður, sem þegar voru búnir að skrá sig og greiða fyrir H&V, að þá koma upplýs­ingar  síðar varðandi endur­greiðslu.

Með br. kv.
Kjartan Sverrisson
R. St.Jóh. Eddu.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?