Hunda­nám­skeið og handbremsa

Kona var að koma af hunda­nám­skeiði með hvolpinn sinn. Ákvað að koma við í búð á heimleiðinni. Þegar að hún er búin að leggja í stæði, stígur hún út úr bílnum og hvolp­urinn ólmur í að koma með.

Hún stendur við bílinn með bíl dyrnar opnar og segir við hvolpinn. “Kyrr, vertu kyrr. Kyrr, nei, kyrr! Kyrr!

Unglingur labbar fram hjá aftan við bílinn og sér konuna standa þarna við bílhurðina. Eftir smá stund segir hann : 

“Hey! Settu hann bara í handbremsu!”

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?