Helgi um hverja helgi

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna halda áfram að skemmta þjóðinni ásamt vel völdum gestum. Haldið er uppteknum hætti og lands­mönnum boðið upp á kvöldvöku heima í stofu, í stærsta partý helgar­innar.

Útsend­ingin hefst á morgun klukkan 20.00 og verður eins og áður í beinni útsendingu og opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans, á Mbl.is og svo geta allir hlustað á útvarps­stöðinni K100.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?