Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Heldri­bræðrakaffi St.Jóh. Eddu frestað

Heldri­bræðrakaffi St.Jóh. Eddu frestað

Kæru brr.
Í ljósi þeirra sóttvarn­ar­tak­markana sem nú eru í gildi, hefur verið ákveðið að fresta Heldri­bræðrakaffinu, sem halda átti þann 28. nóvember næstkomandi.
Við munum tilkynna um nýja dagsetningu um leið og færi gefst á.
Vinsam­legast látið þessa fréttir berast út til þeirra bræðra okkar sem þið vitið að líta sjaldan við á verald­ar­vefnum.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?