Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 7. nóvember Sjá nánar.

Heimild­armynd frá 50 ára afmæli Frímúr­ar­a­regl­unnar

Sýnd á afmæli R. árið 2001

Eins og margir bræður vita þá héldu frímúrarar á Íslandi upp á 50 ára afmæli sitt árið 2001.

Af því tilefni var m.a. gerð stutt kvikmynd sem sýnd var á hátíð­ar­fundinum í Borgar­leik­húsinu á afmælis­árinu. Það eru sjálfsagt margir bræður sem ekki hafa séð þessa mynd og er hún þess vegna hér til sýningar.

Br. Jón Sigurðsson samdi texta við myndina og br. Jóhann Sigurðsson er þulur. Br. Jón Þór Hannesson hafði umsjón
við gerð hennar, en til gamans má geta þess, að tveir núverandi bræður lögðu einnig hönd á verkið en þeir voru ekki orðnir frímúrarar þegar myndin var unnin, en það eru þeir Rúnar Hreinsson og Örn Sveinsson.

Aðrar fréttir

Fræðsla í Covid
Sálin og samfélagið
Jakobsvegurinn
Umhyggjuverkefnin eru víða

Innskráning

Hver er mín R.kt.?