Hefðbundið skólastarf 4. maí – 50 manns mega koma saman

Skólastarf í leik- og grunn­skólum verður með eðlilegum hætti frá 4. maí og heimilt verður að opna framhalds- og háskóla. Þessar tilslakanir voru kynntar á samkomu­banni á blaða­manna­fundi forsæt­is­ráð­herra, heilbrigð­is­ráð­herra og dómsmála­ráð­herra í Safna­húsinu við Hverf­isgötu í Reykjavík. Sundlaugar og líkams­rækt­ar­stöðvar verða áfram lokaðar en leyfilegt verður að fara í klippingu.

Miðað verður við að hámarks­fjöldi fólks í einu rými verði 50 manns, í stað 20 nú. Áfram á fjarlægð á milli fólks að vera tveir metrar eða meira. 

Nánari upplýs­ingar um efni fundarins er hægt að lesa á vef ruv.is með því að smella hér

Þá er hægt er að nálgast sjónvarps­útgáfu fundarins á vef RÚV með því að smella hér

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?