Hátíðar og Veislu­stúka Hlés

10. nóvember 2018

Hátíðar og Veislu­stúka Hlésbrræðra verður haldin í stúkuhúsi Hlés, á laugar­daginn 10. nóvember n.k. og hefst klukkan 19:00.

Boðið verður upp á ljúfan fund, glæsi­legan málsverð og notalega kvöld­stund.

Skráning er hafin hér á vef Hlés.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Matseðill

Forréttur
Rjóma­löguð svepp­asúpa með smábrauði.

Aðalréttur
Bayonne skinka með heitri sósu, brúnuðum kartöflum og meðlæti.

Eftir­réttur
Súkkulaðikaka með rjóma

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?