Allt starf og samkomur felldar niður fram til 2. febrúar 2022 Sjá nánar.

Hátíðar- og veislufundur Snorra

föstu­daginn 10. september

Hátíðar- og veislufundur stúkunnar okkar Snorra verður haldin föstu­daginn 10. september næstkomandi kl. 19:00 í Reglu­heim­ilini í Reykjavík.

Skráning er hafin á vef R. og hvetjum við brr. til að skrá sig.

Þetta er fyrstu fundur St.Jóh. Rannsókn­ar­stúk­unnar Snorra á nýju starfsári. Það er gleðiefni að við getum hafið störf að nýju. Krafa er um að allir bræður beri andlits­maska, að allir bræður fari varlega og gæti fyllsta hrein­lætis; að hver og einn bróðir taki ábyrgð á því að virða kröfur um sóttvarnir gagnvart sjálfum sér og öðrum.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?