Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 21. október 2021 Sjá nánar.

Hádeg­is­verðir Eddu

Eddubræður ætla að hittast í hádeginu og borða saman.

Sælir br.

Nú styttist í að menn fari að snúa til baka úr sumar­fríum og ætlum við að brydda upp á nýjung strax eftir Verzl­un­ar­manna­helgi.
Markmiðið er að hittast 1 sinni í mánuði í hádeg­ismat á Kringlukránni. Fyrsti hádeg­is­hitt­ing­urinn verður þriðju­daginn 3. ágúst nk. kl. 12:00.
Í boði verður grilluð nauta­steik Bernaise og desert á eftir og verð 2.790 kr. á mann.

Þeir brr. sem hyggjast mæta eru beðnir að smella á takkann hér að neðan til að tilkynna komu sína. Þetta er aðeins gert til upplýsinga fyrir veitinga­staðinn. Öllum er frjálst að skipta um skoðun, hvort sem þeir ýttu á takkan eða ekki.  Brr. með séróskir varðandi mat geta tilkynnt það við komu sína á staðinn.

Skrá mætingu

Með kv.
Bræðra­nefnd Eddu

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?