Hádeg­is­verðir Eddu

Eddubræður ætla að hittast í hádeginu og borða saman.

Kæru brr.
Næsti hádeg­is­hitt­ingur verður á þriðju­daginn 7. september nk. kl. 12.00. Staðsetning er eins og áður, Kringlukráin.
Súpa í forrétt og fiskiréttur dagsins í aðalrétt. Kr. 2.790- á mann.
Þeir sem hyggja á mætingu eru beðnir um að skrá sig hér að neðan.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?