Golfmót Mælifells 2019

Golfmót Mælifells var haldið 7.júlí s.l.

Að golfmóti loknu var haldin vegleg grill­veisla

Golfmót Mælifells­bræðra og systra var haldið 7.júlí s.l.  á Hlíðar­enda­velli á Sauðár­króki. Til leiks mættu 12 bræður og ein systir frá Sauðár­króki, Blönduósi og Hvammstanga.
Áttum ljómandi skemmti­legan dag saman þó svo að við hefðum alveg þolað fleiri hitagráður.
Að móti loknu var síðan slegið upp grill­veislu heima hjá Kristjáni Bjarna Halldórssyni og Sigríði Svavars­dóttur.
Úrslit mótsins urðu þessi:
  1. Kristján Bjarni Halldórsson
  2. Eiður Baldursson
  3. Hjörtur Geirmundsson
Eiður var einnig næstur holu á 6.braut 5,60m.

Verðlaunahafar á Mælifellsmótinu 2019

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?