Golfmót Fjölnis 2022

Föstu­daginn 19. ágúst

Sigur­vegari Golfmóts Fjölnis árið 2020.

Golfmót Fjölnis verður haldið föstu­daginn 19 ágúst kl 13:00 á hinum rómaða Kiðja­bergs­velli.

Eins og veljulega verður keppt um:

  • Fjöln­is­bik­arinn — fyrir besta skor
  • Bræðra­bik­arinn — punkta­keppni brr.
  • Systrabik­arinn — punkta­keppni systra

 

Hægt verður að panta golfbíl (vinsam­legast takið það fram í skráningu).

Eftir mótið fer fram verðlauna­af­hending og áhugsa­samir hvattir að vera áfram í mat. Hægt er að kaupa sér mat af matseðli, eða ef keppendur vilja gæða sér á góðri nautalund er það í boði með öllu tilheyrandi fyrir 5.500 kr.

Þáttöku­gjald á mótið er 5.000kr og eins og alltaf verða í boði vegleg verðlaun og frábær félags­skapur.

Áhuga­samir eru beðnir að skrá sig á mótið hér á vef Fjölnis, með því að smella hér.
Lokað verður fyrir skráningu 1. ágúst.

Raðað verður í holl þegar mæting liggur fyrir á leikdegi.

Nánari upplýs­ingar gefur br. Örn Sveinsson, í gegnum netfangið orns@sagafilm.is.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?