Glitnis brr. heimsóttu minjasafn Seðla­bankans

5. apríl

Laugar­daginn 16. mars sl. stóð Bræðra­nefnd Glitnis fyrir heimsókn í minjasafn Seðla­banka Íslands. Bróðir Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður bankans tók á móti bræðrum og fræddi þá um það mikilvæga starf sem þar fer fram. Heimsóknin tókst í alla staði vel og var mikil ánægja meðal bræðra.

Þökkum við bróðir Sigurði Helga fyrir bróður­legar móttöku og fræðslu.

Eldra efni

H&V fundur St. Glitnis
Jólafundur Glitnis
Nýr Stm. Glitnis tekur við
Fræðslufundur á I°

Innskráning

Hver er mín R.kt.?