Glæsilegt Fjöln­ismót haldið í blíðskap­ar­veðri

Í mótinu tóku þátt 29 bræður og systur

Fjöln­is­mótið var haldið í blíðskap­ar­veðri 1. Júni  á Selsvelli Flúðum og þátt tóku 29 bræður  og systur. Sérlegir  Ræsar  voru Kristján Þórarinn Davíðsson og Þorbergur  Aðalsteinsson.

Kept var um eftir­farandi bikara.

Fjöln­is­bik­arinn
Besta skor — Jónas Jónasson á  77 höggum

Bræðra­bik­arinn (punkta­keppni brr.)
1.sæti — Erling Adolf Ágústsson
2.sæti — Jónas Jónasson
3.sæti — Helgi Bragason

Systrabik­arinn (punkta­keppni systra)
1.sæti — Kolbrún Ólafs­dóttir
2.sæti — Unnur Helga Kristjáns­dóttir
3.sæti — Guðrún Péturs­dóttir

Eldra efni

Tölum saman í afmælinu
Sigur píslarvættisins
Organsláttur og flugstjórn
Skíma vonar

Innskráning

Hver er mín R.kt.?