Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Gimlisbrr. koma í heimsókn

Upptökufundur 20. apríl

Á upptökufundi mánudaginn 20. apríl næstkomandi munu Gimlisbrr. heimsækja okkur Vökubrr.

Skráning á fundinn fer aðeins fram hér á vef St. og æskilegt er að br. skrái sig hvort sem þeir ætla aðeins að mæta á fund, eða einnig í br.máltíð. Sætafjöldi er takmarkaður og eru brr. því hvattir til að skrá sig sem fyrst.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.
Skráningu lýkur þann 10. apríl.

Eldra efni

Bréf til bræðra
Innsetning nýs Stm. Vöku
Systrakvöld Vöku 2019
Systrakvöld Vöku 2018

Innskráning

Hver er mín R.kt.?