Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Fyrsti fundir ársins 2020 bar upp á Þrett­ándann

Fyrsti fundir ársins 2020 bar upp á Þrett­ándann

Gleðilegt nýtt ár br mínir. Fyrsti fundur ársins bar upp á „Þrett­ándann“ sem gerist með reglu­legum hætti. Þetta var góður fundur tæplega fimmtíu bræður og þar af tíu bræður gestir. Það er alltaf mjög ánægjulegt og gefandi þegar bræður gestir heimsækja okkur á Skagann.

Á fundinum fór m.a. fram upptaka nýs bróður og vRm flutti okkur erindi. Að fundi loknum var boðið uppá súpu og fisk sem engan sveik. Það mátti greinilega heyra í flugeldum og tilheyrandi meðan á fundi stóð og vonandi truflaði þetta engan við störf sín inn á fundinum.

Í undir­búningi þessa fundar bárust þau leiðu tíðindi að br. okkar Jón Frímannsson X-HMR, hefði látist fyrr um daginn, blessuð sé minning hans.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?