Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Fyndnasta vírussaga vikunnar

Fyndnasta vírussaga vikunnar kemur frá nuddaranum sem sagði okkur frá því að fyrir stuttu komu tveir viðskipta­vinir til hans í nudd og þegar hann ætlaði að heilsa þeim brugðust þeir ókvæða við og bentu honum hneykslaðir á að menn tækjust sko ekki í hendur á þessum tímum! Síðan lögðust viðskipta­vin­irnir makindalega á bekkinn hjá honum og létu hann nudda sig hátt og lágt í klukkutíma.

Það er ekki alltaf að skila sér að nuddast í fólki.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?