Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 19. október Sjá nánar.

Fundur í St.Jóh.st. IÐUNNI

Verður í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík laugardag 25. janúar n.k. kl. 12.00.

Eins og fram kemur í auglýstri starfsskrá mun St.Jóh. stúkan Iðunn halda stúkufund á 1. stigi í húskynnum Reglunnar í Reykjavík, laugar­daginn 25. janúar 2020 kl. 12.00.

Dagskrá fundarins er hefðbundin fundar­störf með fallegu tónlistar- og fræðsluívafi að hætti söngstjóra og ræðumeistara.

Við bróður­máltíð verður borin fram súpa. Allir bræður eru velkomnir og eru hvattir til að mæta.

Iðunn­ar­bræður eru einnig hvattir til að hafa samband við aðra bræður, sem erfitt kunna að eiga um vik að mæta, og bjóða þeim akstur til og frá fundarstað, hafi þeir aðstöðu til þess.

Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm.

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?