Fundur á I°

Fyrsti upptökufundur vetrarins.

 

 Á mánudags­kvöldið var komu Mímis­bræður saman til fundar á I°. Fór fundurinn vel fram. Hátt í 70 bræður voru saman komnir þar af 2 gestir. Alltaf ánægjulegt að fá góða gesti og um leið og við þökkum þeim kærlega fyrir komuna bjóðum við alla bræður hjart­anlega velkomna. Að loknum hefðbundnum fundar­störfum var sest að bræðra­máltíð. Frábær fiskréttur gladdi alla og að lokum var drukkinn kaffi- og tesopi.
Vert er að minnast á að n.k laugardag, þann 12.október verður Haust­fagnaður Mímis. Skráning er í fullum gangi og hvetjum við alla bræður til þess að láta þessa kvöld­stund ekki framhjá sér fara.
Nánari upplýs­ingar hér
Góðar stundir

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?