Frímúr­arinn, 2. tbl. 2021 kominn á vefinn

Frímúr­arinn. 2 tbl. 17. árg.

Frímúr­arinn, 2. tbl. 17. árgangs, hausthefti 2021, er kominn út og hefur verið póstlagður til bræðra. Að venju er fjölbreytt efni í blaðinu og svo sem við er að búast einnig tengt því ástandi heims­far­aldurs sem við nú búum við. Yfirgrips­mikið viðtal er við þrjá bræður sem, hver á sínu sviði, standa í framlínu­baráttu gegn sjúkdómnum. Sagt er frá framkvæmdum við Ljósatröð, heimili stúknanna í Hafnar­firði, skemmtileg frásögn af ólíkinda­legri blöndu af fordómum í garð Frímúrara og skrifræði o.fl. o.fl.

Blaðið er nú einnig aðgengilegt hér á vefnum eins og fyrri blöð.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?