
Frímúrarinn desember 2020
Frímúrarinn, fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi, 2. tölublað 2020 er kominn á vefinn.
Svo sem við er að búast einkennist efni blaðsins nokkuð af hinu óvenjulega farsóttarástandi sem lagðist yfir heimsbyggðina á árinu 2020. Frímúrarareglan fór ekki varhluta af því og má lesa um það í blaðinu, en hefðbundið efni er engu að síður á sínum stað og fróðleikur um markmið og starf frímúrarans.
Hægt er að nálgast blaðið með því að smella hér