Stjórn Frímúrarakórsins hefur í samráði við stjórnanda kórsins, Friðrik S. Kristinsson, ákveðið að fella niður æfingar og söng á stúkufundum og samkomum í Reglunni til áramóta, vegna þeirrar áhættu sem Covid-19 veiran veldur
Staðan verður endurmetin í desember.
Ragnar D. Stefánsson, formaður Frímúrarakórsins.