Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Fræðsluráð St.Jóh. Sindra

Fræðsluráð St.Jóh. Sindra stendur fyrir fræðslufundi á lesfundi sunnu­daginn 15. mars kl. 10:30 – 12:00.

Br. Ragnar Önund­arson X° í St.Jóh. Gimli flytur erindi sitt Táknmál Nýja testa­ment­isins, stofninn í táknmáli Reglunnar.

Allir bræður á öllum stigum eru velkomnir

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?