Fræðslufundur á 1° færður til 20. nóvember

Fræðslufundur 20. nóvember kl 11:00

Fræðslufundur sem fyrir­hugaður var 13. nóvember verður færður til 20. nóvember. Fundurinn verður haldinn klukkan 11 og verður hann haldinn í stúkusal.

Br. Alfreð Steinar Rafnsson mun flytja okkur fræðslu­erindi.

Bræðra­nefnd Gimlis hvetur 1° bræður til að mæta en fundurinn er að sjálf­sögðu opinn öllum bræðrum.

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?