Fræða­þingið Andrés IV/V á morgun, sunnudag

17. október kl. 14

Við minnum á hið veglega fræðaþing ANDRÉS IV/V á morgun sunnudag 17. okt. kl. 14:00 í Hátíð­ar­salnum í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.

Áhugaverð dagskrá sem enginn br. með stig til ætti að láta fram hjá sér fara. Það er góð hugmynd að mæta snemma, skrá sig inn og sækja stigs­ein­kennin.
Nánar má lesa um dagskránna hér.

Að gefnu tilefni bendum við á verklags­reglur varðandi sóttvarnir innan Reglunnar. Andlits­grímur verða við innganginn.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flesta.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?