Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Frá Frímúr­arakórnum

Æfingar frímúr­arkórsins hefjast 11. september n.k.

Æfingar frímúr­arkórsins hefjast 11. september n.k.  Kórinn æfir á laugar­dögum frá kl. 9:30 til 12:30 með einu kaffihléi.  Þeir  brr. sem áhuga hafa á söng og vilja starfa með kórnum eru vinsam­legast hvattir til að hafa sambandið eftir­talda brr.:

Söngstjóra kórsins, Friðrik S. Krist­insson, sími: 896 4914 eða netfang krist­ins­son­fridrik@gmail.com  

eða

ritara kórsins, Björn Ó. Björg­vinsson, sími: 891 6634 eða bjorn@endur­skodandi.is.

Brr. mínir, hér er um virkilega skemmti­legan hóp að ræða með frábæran söngstjóra.  Ég hvet alla sem áhuga hafa á söng að hafa samband.

Fh. Frímúr­arakórsins,
Björn Ó. Björg­vinsson
Ritari

 

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?