Fornleifa­rann­sóknir á bílastæðalóð Reglu­heim­il­isins

Áætlað að vinnunni ljúki í ágúst­mánuði

Nú í sumar verður unnið við fornleifa­rann­sóknir á bílastæðalóð Reglu­heim­il­isins. Borgar­minjasafn óskaði upplýsinga um hvort mannvist­ar­leifar væri að finna á lóðinni sem kölluðu á frekari rannsóknir og var að sjálf­sögðu orðið við því.

Í því skyni að flýta fyrir vinnu við deili­skipu­lagið á reitnum hefjast þessar rannsóknir nú í þessari viku. Er áætlað að vinnunni ljúki í ágúst­mánuði.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?