Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Fleiri sæti í boði á Reglu­hátíð

18. janúar 2020

Reglu­hátíð verður haldin 18. janúar næstkomandi. Fundurinn, sem er á I° haldinn af Lands­stúkunni, er einn af mögnuðustu fundum ársins. Mikill fjöldi brr. leggur leið sína í R.heimilið og mikill hátíð­ar­bragur yfir.

Nú hefur verið bætt við nokkrum sætum í matinn og því búið að opna aftur fyrir skráningu á fundinn. Við hvetjum því áhugasama brr. á öllum stigum til að nota tækifærið og skrá sig sem fyrst … áður en miðarnir klárast á nýjan leik.

Búið er að loka fyrir skráningu á fundinn.

Við minnum þó á að einnig er hægt að skrá sig bara á fundinn sjálfan, ekki í matinn.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?