Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

Fjárhags­stúkufundur Iðunnar

Laugar­daginn 28. september n.k.

Laugar­daginn 28. september n.k. verður fjárhags­stúkufundur settur kl. 12.00 í stúku okkar Iðunni í Stúku­húsinu í Vestmanna­eyjum, fundarstað St.Jóh.st. Hlér, Vestmanna­eyjum.

Í prentaðri starfsskrá er rangur fundar­staður tilgreindur.

Hefðbundin fjárhags­stúka og fundar­störf, með erindi ræðumeistara og ljúfri tónlist, sem söngstjóri reiðir fram. Við bróður­máltíð verður borin fram léttur málsverður.

Verið er að skipu­leggja rútuferð frá Reykjavík föstudag 27. sept, gistingu, skoðun­arferð og fleira og til baka á laugardag. Verður þetta kynnt í sér pósti og þátttaka könnuð.

Bræður úr öðrum stúkum eru velkomnir.

Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm. Iðunnar

Árni Ólafur Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?