Ferð til Fræðslu­stúk­unnar Borgar

Föstu­daginn 8. apríl

Bræðra­nefnd Gimli hefur ákveðið að leggja land undir fót og heimsækja Fræðslu­stúkuna Borg í Stykk­is­hólmi, þann 8. apríl næstkomandi. Farið verður saman í rútu og er gert ráð fyrir að fara ekki seinna en 15:30 frá Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.

Skráning er nauðsynleg þannig að hægt sé að halda utan um fjölda og ákvarða stærð rútu. Áætlaður kostnaður er 3.500 kr. á mann fyrir rútuna.

Hámarks­fjöldi er bundinn við 30 bræður og því mikilvægt að bræður skrái sig sem fyrst þannig að tryggt sé að þeir komist með.

 

Skráning fer fram hér:

Bræðraferð Gimli Stykk­is­hólmur

Ef einhverjar spurn­ingar vakna vegna skrán­ingar þá má hafa samband við br. Ingibjörn Valsson í síma 8615985 eða Þóri Hilmarsson í síma 8694511

 

M.brl.kv.

Bræðra­nefnd Gimli

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?