Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Enn eru laus sæti á innsetningu nýs SMR

26. október 2019

Innsetning nýs SMR,. br. Kristjáns Þórðar­sonar, mun fara fram laugar­daginn 26. október næstkomandi. Skráning á fundinn hefur nú staðið yfir í nokkurn tíma og er orðið fullt í fund og borðhald.

Hins vegar hefur verið bætt við sætum á fundinn eingöngu (ekki í borðhald) og er skráning í þau sæti nú hafin hér á vefnum.
Athugið að allir sem koma á fundinn verða að hafa skráð sig fyrirfram hér á vefnum.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Biðlisti í borðhald

Áhuga­samir um að komast í borðhaldið er bent á að hægt er að skrá sig á biðlista, með því að senda póst á St.Sm. Því miður er ekki hægt að ábyrgjast að brr. á biðlistanum komist að, en haft verður samband við viðkomandi ef sæti losna.

Til að skrá sig á biðlista, vinsam­legast sendið póst með nafni og R.kt. á St.Sm. með tölvu­pósti.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?