Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 18. september Sjá nánar.

Einstakur fjárhags­stúkufundur St. Jóh.st. Njarðar!

Við óvenjulegu aðstæður settu embætt­ismenn Njarðar upp afar fallegan og eftir­minni­legan fund.

Sóttvarn­ar­lögum sem í gildi eru á landinu í dag var fylgt í hvívetna og var því fundurinn um margt óvenju­legur og aðstæður nokkuð öðruvísi en við eigum að venjast. Takmarka þurfti fjölda bræðra á fundinum til þess að geta fylgt 2m reglunni og allir bræður báru sóttvarn­ar­grímur á fundinum.

Þrátt fyrir þessar óvenjulegu aðstæður tókst embætt­is­mönnum að setja upp afar fallegan og eftir­minni­legan fund.

Það að eiga í sínum ranni embætt­ismenn sem hafa þekkingu á þeim reglum sem gilda við þessar aðstæður er ómetanlegt í alla staði og hafi þeir þakkir fyrir það frá okkur öllum stúku­bræðrum.

Við Njarðar bræður horfum með tilhlökkun til næstu funda og vonum að starfsárið verði okkur gjöfult nú sem endranær og að hinn hæsti gefi okkur að svo verði.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?