Breyttur fundar­staður og tími III° fundar Hlés

Vegna óviðráð­an­legra ástæðna þarf að aflýsa III° fundinum sem vera átti í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík þann 30. nóvember n.k. Þess í stað verður haldinn III° fræðslufundur í stúkuhúsi Hlésbræðra að Geirseyri í Vestmanna­eyjum á miðviku­daginn 27. nóvember. Fundurinn verður, ein og áður sagði, á III° og hefst klukkan 19:00. Þeir sem að hafa stig til eru hvattir til að mæta á fundinn.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?