Breyttur fundar­staður, fundartími og gráða á III° fundi

III° fundurinn sem vera átti í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík 26. mars n.k. verður fluttur til Vestmannaeyja og breytt í I° fund

Þar sem að enginn br. er tilbúinn til frömunar á III° hefur verið ákveðið að flytja fundinn sem vera átti þann 26. mars n.k. til Vestmannaeyja og hafa hann á miðviku­daginn 23. mars. Jafnframt verður fundinum breytt í I° fund.

Fundurinn verður s.s. á I° miðviku­daginn 23. mars n.k. í stúku­heimili okkar Hlésbr. að Geirseyri í Vestmanna­eyjum og hefst hann klukkan 19:00

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?