Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Breyting á hátíð­ar­fundi í Helga­felli

29.10.2021

Sökum sóttvarn­ar­reglna í Reglu­húsinu í Reykjavík hefur verið  ákveðið að fundurinn næsta föstudag, hátíð­ar­fundur með systrum, verði því miður með breyttu sniði.

Að þessu sinni verður hátíða­fundinum sleppt, en fundur samt sem áður haldinn með hefðbundnum hætti með einni frömun.

Vonumst til að sjá sem flesta bræður á fundinum.

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?