Breyting á dagskrá hjá St. Heklu

Vegna sóttvarn­ar­að­gerða þarf St. Andr. St. Hekla að flytja 20 ára afmæl­isfund stúkunar af 21. febrúar til 7. mars 2022.

Í stað afmæl­is­fundar 21. febrúar verður hefðbundinn upptökufundur á IV/V stigi R.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?