Bræðra­stofan opnar aftur 4. september næstkomandi klukkan 10.

Kæru bræður
Bræðra­stofan ykkar opnar aftur eftir sumarfrí þann 4. september næstkomandi klukkan 10.

Rjúkandi heitt kaffi og rúnstykki á boðstólnum eins og vanalega.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Bestu kveðjur
Starfsmenn Bræðra­stof­unnar

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?