Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Bræðrakaffi Mælifells­bræðra

Bræðrakaffið vel sótt

Mælifells­bræður eru með bræðrakaffi á hverjum laugar­dags­morgni milli kl.10 og 12.

Að þessu sinni var haft samband við (h)eldri bræður sérstaklega og þeim boðið að koma og eiga stund með okkur. Að sjálf­sögðu brugðust þeir vel við ásamt öðrum bræðrum og alls mættu 23 bræður og áttum við mjög góða stund saman.

Skellt var í vöfflur og fleira góðgæti var í boði. Þessar stundir eru mjög mikil­vægar og ástæða til að hvetja bræður til áfram­haldandi mætingar hér eftir sem hingað til.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?