Bókasafn Frímúr­ar­a­reglunar opið á ný

Bókasafn Reglunnar hefur aftur lesfundi að lokinni sumar­lokun.

Afgreiðslu­tíminn er:

  • Sunnu­dagar kl. 10.00 – 11.30
  • Mánudagar kl. 17.00 – 18.30
  • Þriðju­dagar kl. 17.00 – 18.30
  • Miðviku­dagar kl. 17.00 – 18.30

Bróðir minn þú ert ávallt velkominn á bókasafnið, þurfir þú hjálp við val á lesefni, hjálpa bókaverð­irnir við val á hentugu lesefni.
Munið að  bræður þurfa að sýna félags­skír­teinið, þegar mætt er á lesfundi.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?